Torfi Halldórsson bóndi á Broddadalsá, þar sem hann er fæddur og uppalinn, segir m.a. frá æskunni, lífsbaráttunni á fyrri árum við að færa björg í bú, breytingum á samfélaginu og högum bænda, skytteríi og draugagangi.
Category: Strandabyggð
Hafdís Sturlaugsdóttir og Matthías Lýðsson
Stórir Draumar í Þágu Samfélagsins Hjónin Hafdís Sturlaugsdóttir og Matthías Lýðsson, fjár- og æðarbændur í Húsavík við Steingrímsfjörð, eru umsvifamikil á mörgum sviðum. Ásamt því að reka bæði fjárbú og eigin kjötvinnslu…
Jón ‘Póstur’ Halldórsson
„Og þetta er engin lygi!“ Jón Halldórsson – Jón póstur, Nonni á Berginu – er borinn og barnfæddur Strandamaður, landpóstur, tónlistarmaður, göngugarpur, náttúruunnandi og ljósmyndari með meiru. Hann er þekktur fyrir að…