Hildur Aradóttir og Ísabella Benediktsdóttir Petersen eru viðmælendur mínir að þessu sinni. Drífandi ungar aðkomukonur sem búsettar eru á Drangsnesi, sem sögðu mér frá upplifun sinni af þorpslífinu.
Category: Kaldrananeshreppur
Ólafur Ingimundarson – Lói
Lói er borinn og barnfæddur Bjarnfirðingur sem hefur lengst af búið á æskustöðvum sínum á Svanshóli. Hann er fjórði ættliður ábúenda þar, þó fimmti ættliðurinn – börn Lóa – séu nú tekin við keflinu, og hann hefur séð miklar breytingar á samfélaginu í Bjarnarfirði undanfarna áratugi.
Gísli Ólafsson
Fiskeldi endurvakið á Ásmundarnesi Gísli Ólafsson, borinn og barnfæddur Grundfirðingur – sem þó rekur báðar ættir á Strandir – keypti Ásmundarnes í Bjarnarfirði fyrir tæpu ári. Stórtækar framkvæmdir og áætlanir um fiskeldi…
Helga Ragnhildur Mogensen
Sögur af sjó og landi Þýðing á grein. Upphaflegu greinina má finna hér. Helga Mogensen tekur á móti mér á vinnustofunn sinni sem er nokkurn veginn eins og ég hafði ímyndað mér…