Ragnar Torfason, betur þekktur sem Raggi Torfa, er einn vinsælasti og eftirsóttasti skemmtikraftur Stranda. Hann er auk þess mikill smiður, íþróttamaður og fjölskyldumaður.
Category: Drangsnes
Hildur Aradóttir og Ísabella Benediktsdóttir
Hildur Aradóttir og Ísabella Benediktsdóttir Petersen eru viðmælendur mínir að þessu sinni. Drífandi ungar aðkomukonur sem búsettar eru á Drangsnesi, sem sögðu mér frá upplifun sinni af þorpslífinu.
Bjarnveig Höskuldsdóttir
Bjarnveig Höskuldsdóttir er fædd á Drangsnesi árið 1946, smábæjarstelpa sem vildi gerast bóndi en lífið tók aðra stefnu. Hún rifjar upp góðar minningar af æskunni á Drangsnesi, segir sögur af álfum og fylgjum, og ævintýrum í leik og starfi sem hafa leitt hana víða um heim.
Hanna Ingimundardóttir
Á Hafnarhólmi innan við Drangsnes, bjó stór fjölskylda; þau Ingimundur Loftsson og kona hans Ragna Kristín Árnadóttir ásamt 10 börnum. Hanna Ingimundardóttir er eitt þessara barna og ég fékk hana til að segja mér frá æsku sinni.
Bjarni Elíasson
Alltaf taka mark á sínum draumum Bjarni Elíasson, fyrrum sjómaður, útgerðarmaður og beitningarmaður, er fæddur á Mýrum norðan við Drangsnes og er sennilega með minnugri mönnum sem nálgast tíræðisaldurinn. Fréttaritari hitti Bjarna…
Guðmundur Björgvin Magnússon
Farsæll starfsferill Gumma Björgvins Guðmundur Björgvin Magnússon hefur gengt ýmsum ábyrgðarstörfum á sinni starfsævi, þ.á.m. sem útibússtjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Drangsnesi og sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Strandamanna á Hólmavík. Hann lét af störfum sem…
Anna Svandís Gunnarsdóttir
Frá Danmörku til Drangsness Þegar komið er að búðinni á Drangsnesi er ekki ólíklegt að garðurinn hinumegin við götuna fangi athygli vegfarenda. Þar á mölinni liggja ýmis listaverk úr skrautsteinum, skeljum, fjörugrjóti,…
Ragnhildur Rún Elíasdóttir – Ransý
Símamær, póstmeistari og verslunarstjóri Í búðinni á Drangsnesi stendur Ragnhildur Rún Elíasdóttir vaktina mestan hluta ársins og hefur gert frá árinu 2003. Ragnhildur, eða Ransý eins og hún hefur verið kölluð frá…
Björn Kristjánsson – Borko
Þetta er þýðing á grein, sjá upphaflegu greinina hér. Að kenna sveitalubbum að meta hipster tónlist Ég fylgist með viðmælanda mínum út um gluggan og bíð eftir að ókunnugur bíll fari. Þegar…
Viðtalsstubbar Drangsnes
Hér var rætt stuttlega við Aðalbjörgu Óskarsdóttur, Ásbjörn Magnússon og Helgu Lovísu Arngrímsdóttur. Þessir viðtalsstubbar voru teknir á Drangsnesi þegar ég var í starfsnámi hjá Reykjavík Grapevine árið 2015. Það var einhver…