Ragnar Torfason, betur þekktur sem Raggi Torfa, er einn vinsælasti og eftirsóttasti skemmtikraftur Stranda. Hann er auk þess mikill smiður, íþróttamaður og fjölskyldumaður.
Category: Árneshreppur
Hilmar F. Thorarensen
Hilmar Friðrik Thorarensen fæddist í Reykjavík 8. júní árið 1940 og var frumburður foreldra sinna, þeirra Regínu Emilsdóttur og Karls Ferdinands Thorarensen. Hilmar segir frá lífi og störfum á Gjögri og víðar.
Arinbjörn Bernharðsson
Greinin var unnin fyrir Reykjavík Grapevine en aldrei birt. Þar sem vegurinn byrjar Norðurfjörður í Árneshreppi er einn afskekktasti staður landsins en þar rekur Arinbjörn Bernharðsson ferðaþjónustuna Urðartind. Ég hitti Arinbjörn á…
Eva Sigurbjörnsdóttir
Aðdráttarafl Djúpavíkur Þýðing á grein. Upphaflegu greinina má finna hér. Það er liðið á vorið og fjöllin á Vestfjörðunum eru enn hulin snjó eftir erfiðan vetur. Bylgjandi malarvegurinn um Strandir er erfiður…