Bjarnveig Höskuldsdóttir er fædd á Drangsnesi árið 1946, smábæjarstelpa sem vildi gerast bóndi en lífið tók aðra stefnu. Hún rifjar upp góðar minningar af æskunni á Drangsnesi, segir sögur af álfum og fylgjum, og ævintýrum í leik og starfi sem hafa leitt hana víða um heim.