Hilmar Friðrik Thorarensen fæddist í Reykjavík 8. júní árið 1940 og var frumburður foreldra sinna, þeirra Regínu Emilsdóttur og Karls Ferdinands Thorarensen. Hilmar segir frá lífi og störfum á Gjögri og víðar.
Spjallað við Strandafólk
Hilmar Friðrik Thorarensen fæddist í Reykjavík 8. júní árið 1940 og var frumburður foreldra sinna, þeirra Regínu Emilsdóttur og Karls Ferdinands Thorarensen. Hilmar segir frá lífi og störfum á Gjögri og víðar.