Torfi Halldórsson bóndi á Broddadalsá, þar sem hann er fæddur og uppalinn, segir m.a. frá æskunni, lífsbaráttunni á fyrri árum við að færa björg í bú, breytingum á samfélaginu og högum bænda, skytteríi og draugagangi.
Spjallað við Strandafólk
Torfi Halldórsson bóndi á Broddadalsá, þar sem hann er fæddur og uppalinn, segir m.a. frá æskunni, lífsbaráttunni á fyrri árum við að færa björg í bú, breytingum á samfélaginu og högum bænda, skytteríi og draugagangi.