Á Hafnarhólmi innan við Drangsnes, bjó stór fjölskylda; þau Ingimundur Loftsson og kona hans Ragna Kristín Árnadóttir ásamt 10 börnum. Hanna Ingimundardóttir er eitt þessara barna og ég fékk hana til að segja mér frá æsku sinni.
Spjallað við Strandafólk
Á Hafnarhólmi innan við Drangsnes, bjó stór fjölskylda; þau Ingimundur Loftsson og kona hans Ragna Kristín Árnadóttir ásamt 10 börnum. Hanna Ingimundardóttir er eitt þessara barna og ég fékk hana til að segja mér frá æsku sinni.