Alltaf taka mark á sínum draumum Bjarni Elíasson, fyrrum sjómaður, útgerðarmaður og beitningarmaður, er fæddur á Mýrum norðan við Drangsnes og er sennilega með minnugri mönnum sem nálgast tíræðisaldurinn. Fréttaritari hitti Bjarna…
Month: June 2023
Gísli Ólafsson
Fiskeldi endurvakið á Ásmundarnesi Gísli Ólafsson, borinn og barnfæddur Grundfirðingur – sem þó rekur báðar ættir á Strandir – keypti Ásmundarnes í Bjarnarfirði fyrir tæpu ári. Stórtækar framkvæmdir og áætlanir um fiskeldi…
Hafdís Sturlaugsdóttir og Matthías Lýðsson
Stórir Draumar í Þágu Samfélagsins Hjónin Hafdís Sturlaugsdóttir og Matthías Lýðsson, fjár- og æðarbændur í Húsavík við Steingrímsfjörð, eru umsvifamikil á mörgum sviðum. Ásamt því að reka bæði fjárbú og eigin kjötvinnslu…
Guðmundur Björgvin Magnússon
Farsæll starfsferill Gumma Björgvins Guðmundur Björgvin Magnússon hefur gengt ýmsum ábyrgðarstörfum á sinni starfsævi, þ.á.m. sem útibússtjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Drangsnesi og sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Strandamanna á Hólmavík. Hann lét af störfum sem…
Jón ‘Póstur’ Halldórsson
„Og þetta er engin lygi!“ Jón Halldórsson – Jón póstur, Nonni á Berginu – er borinn og barnfæddur Strandamaður, landpóstur, tónlistarmaður, göngugarpur, náttúruunnandi og ljósmyndari með meiru. Hann er þekktur fyrir að…