Frá Danmörku til Drangsness Þegar komið er að búðinni á Drangsnesi er ekki ólíklegt að garðurinn hinumegin við götuna fangi athygli vegfarenda. Þar á mölinni liggja ýmis listaverk úr skrautsteinum, skeljum, fjörugrjóti,…
Month: May 2023
Ragnhildur Rún Elíasdóttir – Ransý
Símamær, póstmeistari og verslunarstjóri Í búðinni á Drangsnesi stendur Ragnhildur Rún Elíasdóttir vaktina mestan hluta ársins og hefur gert frá árinu 2003. Ragnhildur, eða Ransý eins og hún hefur verið kölluð frá…
Bára Karlsdóttir
Lífið á og eftir Café Riis Veitingastaðurinn Café Riis á Hólmavík er líklega öllu Strandafólki kunnur en þar hafa svangir ferðalangar jafnt sem heimamenn getað satt hungur sitt í 26 ár. Veitingastaðurinn…
Arinbjörn Bernharðsson
Greinin var unnin fyrir Reykjavík Grapevine en aldrei birt. Þar sem vegurinn byrjar Norðurfjörður í Árneshreppi er einn afskekktasti staður landsins en þar rekur Arinbjörn Bernharðsson ferðaþjónustuna Urðartind. Ég hitti Arinbjörn á…
Sigurður Atlason
Galdrar og ferðaþjónusta Þetta er þýdd grein. Upphaflegu greinina má finna hér. Viðarklædd og veðruð bygging með torfþaki. Utanfrá séð virðist aðal ferðamannastaður Hólmavíkur ekki mikið fyrir augað, en þó kannski í…
Eva Sigurbjörnsdóttir
Aðdráttarafl Djúpavíkur Þýðing á grein. Upphaflegu greinina má finna hér. Það er liðið á vorið og fjöllin á Vestfjörðunum eru enn hulin snjó eftir erfiðan vetur. Bylgjandi malarvegurinn um Strandir er erfiður…
Björn Kristjánsson – Borko
Þetta er þýðing á grein, sjá upphaflegu greinina hér. Að kenna sveitalubbum að meta hipster tónlist Ég fylgist með viðmælanda mínum út um gluggan og bíð eftir að ókunnugur bíll fari. Þegar…
Helga Ragnhildur Mogensen
Sögur af sjó og landi Þýðing á grein. Upphaflegu greinina má finna hér. Helga Mogensen tekur á móti mér á vinnustofunn sinni sem er nokkurn veginn eins og ég hafði ímyndað mér…
Viðtalsstubbar Hólmavík
Hér var rætt stuttlega við Elfu Björk Bragadóttur, Guðmund Ragnar Jóhannsson, Unnar Ragnarsson og Hannes Leifsson. Þessir viðtalsstubbar voru teknir á Hólmavík þegar ég var í starfsnámi hjá Reykjavík Grapevine árið 2015….
Viðtalsstubbar Drangsnes
Hér var rætt stuttlega við Aðalbjörgu Óskarsdóttur, Ásbjörn Magnússon og Helgu Lovísu Arngrímsdóttur. Þessir viðtalsstubbar voru teknir á Drangsnesi þegar ég var í starfsnámi hjá Reykjavík Grapevine árið 2015. Það var einhver…