Skip to content

Seiglugarðurinn

Spjallað við Strandafólk

Menu
  • Hafa samband
  • Nafnaskrá
  • Upplýsingar
Menu

Guðmundur Björgvin Magnússon

Posted on 06/02/202306/08/2023 by Ragna Ólöf

Farsæll starfsferill Gumma Björgvins Guðmundur Björgvin Magnússon hefur gengt ýmsum ábyrgðarstörfum á sinni starfsævi, þ.á.m. sem útibússtjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Drangsnesi og sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Strandamanna á Hólmavík. Hann lét af störfum sem…

Jón ‘Póstur’ Halldórsson

Posted on 06/01/202306/08/2023 by Ragna Ólöf

„Og þetta er engin lygi!“ Jón Halldórsson – Jón póstur, Nonni á Berginu – er borinn og barnfæddur Strandamaður, landpóstur, tónlistarmaður, göngugarpur, náttúruunnandi og ljósmyndari með meiru. Hann er þekktur fyrir að…

Anna Svandís Gunnarsdóttir

Posted on 05/26/202306/06/2023 by Ragna Ólöf

Frá Danmörku til Drangsness Þegar komið er að búðinni á Drangsnesi er ekki ólíklegt að garðurinn hinumegin við götuna fangi athygli vegfarenda. Þar á mölinni liggja ýmis listaverk úr skrautsteinum, skeljum, fjörugrjóti,…

Ragnhildur Rún Elíasdóttir – Ransý

Posted on 05/26/202306/08/2023 by Ragna Ólöf

Símamær, póstmeistari og verslunarstjóri Í búðinni á Drangsnesi stendur Ragnhildur Rún Elíasdóttir vaktina mestan hluta ársins og hefur gert frá árinu 2003. Ragnhildur, eða Ransý eins og hún hefur verið kölluð frá…

Bára Karlsdóttir

Posted on 05/26/202306/06/2023 by Ragna Ólöf

Lífið á og eftir Café Riis Veitingastaðurinn Café Riis á Hólmavík er líklega öllu Strandafólki kunnur en þar hafa svangir ferðalangar jafnt sem heimamenn getað satt hungur sitt í 26 ár. Veitingastaðurinn…

Arinbjörn Bernharðsson

Posted on 05/25/202306/08/2023 by Ragna Ólöf

Greinin var unnin fyrir Reykjavík Grapevine en aldrei birt. Þar sem vegurinn byrjar Norðurfjörður í Árneshreppi er einn afskekktasti staður landsins en þar rekur Arinbjörn Bernharðsson ferðaþjónustuna Urðartind. Ég hitti Arinbjörn á…

Sigurður Atlason

Posted on 05/25/202305/30/2023 by Ragna Ólöf

Galdrar og ferðaþjónusta Þetta er þýdd grein. Upphaflegu greinina má finna hér. Viðarklædd og veðruð bygging með torfþaki. Utanfrá séð virðist aðal ferðamannastaður Hólmavíkur ekki mikið fyrir augað, en þó kannski í…

Eva Sigurbjörnsdóttir

Posted on 05/25/202305/30/2023 by Ragna Ólöf

Aðdráttarafl Djúpavíkur Þýðing á grein. Upphaflegu greinina má finna hér. Það er liðið á vorið og fjöllin á Vestfjörðunum eru enn hulin snjó eftir erfiðan vetur. Bylgjandi malarvegurinn um Strandir er erfiður…

Björn Kristjánsson – Borko

Posted on 05/25/202305/30/2023 by Ragna Ólöf

Þetta er þýðing á grein, sjá upphaflegu greinina hér. Að kenna sveitalubbum að meta hipster tónlist Ég fylgist með viðmælanda mínum út um gluggan og bíð eftir að ókunnugur bíll fari. Þegar…

Helga Ragnhildur Mogensen

Posted on 05/25/202305/30/2023 by Ragna Ólöf

Sögur af sjó og landi Þýðing á grein. Upphaflegu greinina má finna hér. Helga Mogensen tekur á móti mér á vinnustofunn sinni sem er nokkurn veginn eins og ég hafði ímyndað mér…

Posts pagination

Previous 1 2 3 Next

Umsjón með Seiglugarðinum hefur Ragna Ólöf Guðmundsdóttir. Hafa samband.

  • Facebook

Nýtt

  • Ragnar Torfason
  • Hildur Aradóttir og Ísabella Benediktsdóttir
  • Bjarnveig Höskuldsdóttir
  • Hilmar F. Thorarensen
  • Torfi Halldórsson

Flokkar

  • Árneshreppur
  • Drangsnes
  • Greinar
  • Hólmavík
  • Kaldrananeshreppur
  • Strandabyggð
  • Viðtöl

******

Nú er veturinn vikinn okkur frá,
þótt vorið gangi fremur hægt að sjá
alltaf sami seiglugarðurinn,
á sjóinn gefur illa kallinn minn.
-Ingimundur Jörundsson frá Hellu

Hækka vonir á háreistum Ströndum,
hrönn og land elur kjarnmikla þjóð.
Lyftist hugur á ljósvængjum þöndum,
loga drangar í vorsólarglóð,
blása vindar og björkina sveigja,
báran leikur við útsker og sand.
Lengir vorið litaband,
lífið sigrar en skuggarnir deyja.
Sækjum á, sækjum á,
senn hærra marki ná,
frá innstu sveit að ystu strönd
skal efla kærleiksbönd. --Björn Guðmundsson frá Bæ

Safn

  • September 2024
  • May 2024
  • March 2024
  • February 2024
  • January 2024
  • October 2023
  • September 2023
  • June 2023
  • May 2023
©2025 Seiglugarðurinn | Design: Newspaperly WordPress Theme